Leikjaniđurröđun neđri deilda klár

Leikjaniđurröđun neđri deilda klár Komin á heimasíđuna

Fréttir

Leikjaniđurröđun neđri deilda klár

Hér til hćgri má finna leikjaniđurröđun fyrir fyrsta helgarmótiđ í Neđri deildum Íslandsmótsins sem fram ferđ helgina 13. - 14. október n.k.

Örlitlar breytingar voru á deildarskiptingu frá fyrri útgáfu ţar sem einhver liđ drógu sig úr keppni vegna manneklu. 

Ţađ eru ţví einungis 11 liđ í 5. deild kvenna en ekki 12 eins og áđur var sett fram. 

Viđ minnum á reglugerđarbreytingarnar frá Ársţingi BLÍ ţar sem liđ ţurfa ađ skila inn nafnalista fyrir 1. leik og ţví verđa ađ vera sömu nöfn á öllum leikskýrslum í hverju móti. Hćgt ađ gera ţađ í mótakerfinu á ykkar svćđi međ ţví ađ gera "fyrirfram leikskýrslu" eđa, ef ţiđ finniđ ekki út úr ţví, ţá bara hafa blađ sem ekki má breyta. 

Reglan um 7 leikjahćstu leikmenn virkar ekki í Neđri deildum. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.