Landsliđsćfingar unglinga um helgina

Landsliđsćfingar unglinga um helgina Landsliđsćfingatímabil hefst um helgina ţegar ćfingar verđa á Húsavík fyrir leikmenn unglingalandsliđa. Um er ađ rćđa

Fréttir

Landsliđsćfingar unglinga um helgina

Landsliđsćfingatímabil hefst um helgina ţegar ćfingar verđa á Húsavík fyrir leikmenn unglingalandsliđa. Um er ađ rćđa ćfingar fyrir leikmenn fćdda 1999 til 2006. Lorenzo Pintus mun stjórna ćfingum.

Landsliđsćfingar verđa í Íţróttahöllinni á Húsavík um helgina fyrir bćđi kyn. Leikmenn fćddir 2004, 2005 og 2006 verđa á ćfingum frá 9-11 og 13-15 báđa dagana. Eldri hópurinn 1999-2003 verđa frá 10.30-12.30 og 14.30-16.30 báđa dagana. Um ađra helgi verđur önnur eins ćfingahelgi í Neskaupstađ en ţessar sumarćfingar eru hluti af afreksstarfi Blaksambands Íslands.

Í nćstu viku byrja A landsliđin aftur ćfingar í lokaundirbúningi fyrir ţátttökuna í undankeppni EM sem fram fer í ágúst og janúar.


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.