Kvennalandsliðið klárt í fyrsta leik fyrir EM

Kvennalandsliðið klárt í fyrsta leik fyrir EM 12 leikmenn fara til Belgíu

Fréttir

Kvennalandsliðið klárt í fyrsta leik fyrir EM

Jóna Guðlaug er fyrirliði Íslands
Jóna Guðlaug er fyrirliði Íslands

Kvennalandsliðið heldur til Noregs í fyrramálið til að undirbúa sig til fyrir leikina fjóra í undankeppni fyrir EM2019 núna í ágúst. Liðið mun spila æfingaleiki við norska landsliðið áður en liðið heldur til Belgíu þar sem leikið verður við heimamenn miðvikudaginn 15. ágúst. 

12 manna hópurinn er þannig skipaður:

Sigdís Lind Sigurðardóttir - Afturelding
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir - Örebrö Svíþjóð
Hjördís Eiríksdóttir - HK
Rósa Dögg Ægisdóttir - Stjarnan
Líney Inga Guðmundsdóttir - HK
Birta Björnsdóttir - Stjarnan
Sara Ósk Stefánsdóttir - HK
Matthildur Einarsdóttir - HK
Valdís Kapitola Þorvarðardóttir - Þróttur Nes
Thelma Dögg Grétarsdóttir - Galina Sviss
Steinunn Helga Björgólfsdóttir - HK
Unnur Árnadóttir - Ikast Danmörk

Þjálfarar liðsins eru hjónin Borja Gonzalez Vicente og Ana Maria Vidal Bouza. Ásamt þeim fara með þau Mundína Kristinsdóttir sjúkraþjálfari, Ólafur Jóhann Júlíusson leikgreinandi og Berglind Valdimarsdóttir liðsstjóri. 

Fyrsti heimaleikur liðsins verður síðan sunnudaginn 19. ágúst gegn Slóveníu. 


Athugasemdir

Svæði

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.