Kvennalandsliđiđ á Pasqua Challenge

Kvennalandsliđiđ á Pasqua Challenge Landsliđsţjálfari kvennalandsliđsins hefur valiđ lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Ţetta er

Fréttir

Kvennalandsliđiđ á Pasqua Challenge

Frá mótinu í fyrra
Frá mótinu í fyrra

Landsliđsţjálfari kvennalandsliđsins hefur valiđ lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem kvennaliđiđ fćr heimbođ til Porto San Giorgio á Ítalíu í ćfingamót.

Liđiđ fer út 10. apríl og kemur heim ţann 16. apríl en ţetta er fyrsti undirbúningur kvennalandsliđsins fyrir verkefnin á ţessu ári en eins og flestir vita tekur liđiđ ţátt í 2. umferđ HM í maí, Smáţjóđaleikum í lok maí, byrjun júní og svo í úrslitum EM Smáţjóđa 23.-25. júní. 

Leikmannahópurinn til Ítalíu er ţessi:

Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding
Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding
Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense
Elísabet Einarsdóttir, HK
Fríđa Sigurđardóttir, HK
Matthildur Einarsdóttir, HK
Hanna María Friđriksdóttir, HK
Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK
Hjördís Eiríksdóttir, HK
Birta Björnsdóttir, HK
Unnur Árnadóttir, KA
Rósa Dögg Ćgisdóttir, Stjarnan
Hugrún Óskarsdóttir, Sviss
María Rún Karlsdóttir, Ţróttur Nes

Ţjálfarar liđsins á Ítalíu eru Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano
Tölfrćđigúrú liđsins er Ólafur Jóhann Júlíusson
Sjúkraţjálfari er Sigurđur Örn Gunnarsson
Fararstjóri er Kristján Geir Guđmundsson

Pasqua Challenge er bođsmót í Porto San Giorgio á austurströnd Ítalíu. Ţátttökuliđin eru auk Íslands liđ San Marino, Liechtenstein og Skotlands en á ţessu ári mun Íslands spila opinbera landsleiki viđ öll ţessi landsliđ. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.