Karlalandsliđiđ klárt í fyrsta leik fyrir EM

Karlalandsliđiđ klárt í fyrsta leik fyrir EM 12 manna hópur valinn

Fréttir

Karlalandsliđiđ klárt í fyrsta leik fyrir EM

Hafsteinn Valdimarsson er fyrirliđi Íslands
Hafsteinn Valdimarsson er fyrirliđi Íslands

Ţjálfarar karlalandsliđsins, ţeir Christophe Achten og Massimo Pistoia, hafa valiđ 12 leikmenn í fyrsta leikinn gegn Slóvakíu ytra ţann 15. ágúst. Hópurinn leggur af stađ á morgun í ćfingaferđ til Finnlands ţar sem liđiđ mun spila nokkra ćfingaleiki áđur en haldiđ verđur til Slóvakíu. 

Hópurinn er ţannig skipađur:

Alexander Arnar Ţórisson - KA
Andreas Hilmir Halldórsson - HK
Arnar Birkir Björnsson - HK
Felix Ţór Gíslason - Afturelding
Galdur Máni Davíđsson - Ţróttur Nes
Hafsteinn Valdimarsson - Calais
Kristján Valdimarsson - Tromso
Lúđvík Már Matthíasson - HK
Máni Matthíasson - HK/Tromso
Ragnar Ingi Axelsson - Ţróttur Nes
Stefán Gunnar Ţorsteinsson - HK
Valens Torfi Ingimundarson - Afturelding

Liđsstjóri verđur Björg Ragna Erlingsdóttir og međ í för verđur einnig leikgreinandinn Ari-Heikki Kulmala.

Fyrsti heimaleikur liđsins verđur síđan í Digranesi sunnudaginn 19. ágúst gegn Moldóvu. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.