KA og HK mćtast í úrslitum

KA og HK mćtast í úrslitum Undanúrslitum kvenna er lokiđ og eru ţađ KA og HK sem mćtast í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna.

Fréttir

KA og HK mćtast í úrslitum

Undanúrslitum kvenna er lokiđ og eru ţađ KA og HK sem mćtast í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. 

Í gćrkvöld fóru fram tveir leikir í undanúrslitum ţegar Völsungur fékk KA í heimsókn en HK mćtti Aftureldingu í Mosfellsbć. 

KA liđiđ hafđi unniđ sinn heimaleik 3-2 á sunnudaginn og vann síđan útileikinn í gćr 3-1 gegn Völsungi eftir hörkuleik. 

HK liđiđ vann sinn heimaleik á sunnudag 3-1 og síđan í gćrkvöld í Mosfellsbćnum gegn Aftureldingu 3-0. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.