KA í NEVZA Club Championship

KA í NEVZA Club Championship Bćđi liđ KA eru mćtt til keppni í NCC 2019. Kvennaliđiđ spilar í Engelholm í Svíţjóđ og karlaliđiđ í Ishoj í Danmörku.

Fréttir

KA í NEVZA Club Championship

Bćđi liđ KA eru mćtt til keppni í NCC 2019. Kvennaliđiđ spilar í Engelholm í Svíţjóđ og karlaliđiđ í Ishoj í Danmörku. 

Félagiđ ákvađ í haust ađ senda bćđi liđ til keppni í NEVZA CLUB CHAMPIONSHIP, karlaliđiđ fara sem Íslandsmeistarar en kvennaliđiđ komst inn á WildCard umsókn. Ţví miđur voru of fá félög skráđ til ađ leikiđ vćri undankeppni og ţví eru eingöngu úrslitamót sem fara fram um helgina. 

Karlaliđ KA er í B riđli međ Marienlyst (DEN) og IBB Polonia (ENG). Leikiđ er í Ishoj í úthverfi Kaupmannahafnar. A riđill mótsins er međ heimamenn í Ishoj, Randaberg frá Noregi og danska liđiđ Hvidovre. 

KA leikur í dag gegn Marienlyst kl. 13.45 og má sjá hann í beinni hér. 
KA leikur svo á morgun gegn IBB Polonia kl. 11.15 og má sjá ţann leik hér.

Ef KA vinnur annan eđa báđa leiki sína leikur liđiđ í undanúrslitum seinni partinn á morgun, annars leikur liđiđ um 5. sćtiđ í mótinu á sunnudagsmorgun. 

Kvennaliđ KA leikur í A riđli međ Bröndby (DEN) og Oslo Volley (NOR). Leikiđ er í Engelholm í SvíŢjóđ. Í B riđlinum eru heimakonur í Engelholm, Top Volley Norge og Team Köge frá Danmörku. 

KA leikur í dag gegn Bröndby kl. 13:45 og má sjá hann í beinni hér.
KA leikur svo á morgun gegn Oslo Volley kl. 11.15 og má sjá hann í beinni hér.

Ef KA vinnur annan eđa báđa leiki sína leikur liđiđ í undanúrslitum seinni partinn á morgun, annars leikur liđiđ um 5. sćtiđ í mótinu á sunnudagsmorgun. 

Hér má finna heimasíđu međ úrslitum úr mótunum


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.