KA deildarmeistari Mizunodeildar kvenna

KA deildarmeistari Mizunodeildar kvenna KA varđ deildarmeistari Mizunodeildar kvenna eftir 3-1 sigur á Ţrótti Nes um helgina.

Fréttir

KA deildarmeistari Mizunodeildar kvenna

KA er deildarmeistari kvenna áriđ 2019
KA er deildarmeistari kvenna áriđ 2019

KA varđ deildarmeistari Mizunodeildar kvenna eftir 3-1 sigur á Ţrótti Nes um helgina. Ţetta er annar deildarmeistaratitill KA en sá fyrsti kom áriđ 2005.

KA endar deildarkeppnina međ 49 stig af 54 mögulegum eftir leiki helgarinnar og er ţví međ heimavallarrétt ţegar í úrslitakeppnina er komiđ, en hún hefst 31. mars.

Blaksamband Íslands óskar KA innilega til hamingju međ deildarmeistaratitilinn 2019.


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.