Íslandsmót 4.-5.flokks í Neskaupstađ

Íslandsmót 4.-5.flokks í Neskaupstađ Um síđustu helgi fór fram Íslandsmót í blaki fyrir 4.-5.flokk og skemmtimót fyrir 6.flokk.

Fréttir

Íslandsmót 4.-5.flokks í Neskaupstađ

Um síđustu helgi fór fram Íslandsmót í blaki fyrir 4.-5.flokk og skemmtimót fyrir 6.flokk. Mótiđ var haldiđ í Neskaupstađ og voru um 150 keppendur, ţjálfarar og fararstjórar á stađnum.

Allir keppendur í 6.flokk hlutu ţáttökuverđlaun og voru hátt í 30 krakkar sem tóku ţátt og mörg hver á sínu fyrsta blakmóti.

Myndir frá mótinu er hćgt ađ nálgast HÉR!

Úrslit mótsins urđu eftirfarandi:

5.flokkur

  1. Ţróttur Nes-Lions
  2. Völsungur
  3. Ţróttur Nes- Hawks

4.flokkur karla

  1. Ţróttur Nes
  2. Völsungur
  3. Huginn

4.flokkur kvenna

  1. Völsungur
  2. Ţróttur Reykjavík
  3. Ţróttur Nes

Ljósmynd: Kristín Hávarđardóttir


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.