Ísland í Fćreyjum

Ísland í Fćreyjum Ísland hóf leik í morgun í U16 keppni Evrópumótsins í blaki kvenna. Mótiđ fer fram í Fćreyjum um helgina en stelpurnar mćttu liđi

Fréttir

Ísland í Fćreyjum

Úr leikhléi liđsins
Úr leikhléi liđsins

Ísland hóf leik í morgun í U16 keppni Evrópumótsins í blaki kvenna. Mótiđ fer fram í Fćreyjum um helgina en stelpurnar mćttu liđi Finnlands snemma í morgun. 

Íslenska liđiđ spilar í riđli međ Finnlandi og Svíţjóđ en seinni leikur okkar stúlkna í dag hefst kl. 13.00 í dag, og ţá gegn Svíţjóđ. Ísland tapađi leiknum í morgun gegn Finnlandi 3-0, 25-11, 25-11 og 25-14. 

Mótinu í Fćreyjum er streymt héđan á síđu Blaksambands Fćreyja. Á morgun eru svo fjórđungsúrslit og undanúrslit en á sunnudag er leikiđ til úrslita. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.