HK og Afturelding meistarar meistaranna

HK og Afturelding meistarar meistaranna Meistarakeppni BLÍ haldin í fyrsta skiptiđ í sögu sambandsins.

Fréttir

HK og Afturelding meistarar meistaranna

Mynd: Auđur Eva Guđmundsdóttir
Mynd: Auđur Eva Guđmundsdóttir

Sögulegur viđburđur fór fram um helgina í Akurskóla í Reykjanesbć ţegar Meistarakeppni BLÍ var haldin í fyrsta skiptiđ. Blakdeild Keflavíkur hafđi veg og vanda ađ framkvćmd keppninnar og stóđu sig međ miklum sóma. Í meistarakeppninni eigast viđ Íslandsmeistarar og bikarmeistarar síđasta tímabils og hitti ţađ ţannig á ađ í báđum viđureignum áttust viđ liđ frá HK og Aftureldingu. 

Í karlaflokki unnu Íslandsmeistarar HK 3 - 0 sigur en leikurinn var jafn og spennandi ţó úrslitin gefi annađ í ljós. Í kvennaflokki höfđu bikarmeistarar Aftureldingar nokkra yfirburđi gegn Íslandsmeisturunum og unnu tiltölulega ţćgilegan 3 - 0 sigur. Leikirnir marka upphaf Íslandsmótsins sem hefst ţriđjudaginn 26. september. 

Á milli leikjanna undirrituđu BLÍ og Altis ehf áframhaldandi samstarfssamning sína á milli og munu úrvalsdeildirnar áfram bera nafn MIZUNO nćstu 4 árin. Međ ţessum samning er tryggt ađ hćgt verđur ađ bjóđa uppá beinar útsendingar frá MIZUNO-deildunum í vetur í samstarfi viđ Sport-TV. Áćtlađ er ađ sýna frá um 25 leikjum í deildarkeppnum karla og kvenna og síđan frá öllum leikjum í úrslitakeppnunum. Ţetta er sannarlega stórt skref fyrir blak á Íslandi. 

Hćgt er ađ sjá fleiri myndir frá Meistarakeppninni á hér en myndirnar tók Auđur Eva Guđmundsdóttir. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.