HK bikarmeistari í 2.flokki drengja og stúlkna

HK bikarmeistari í 2.flokki drengja og stúlkna Um helgina fór fram bikarmót yngri flokka á Akureyri en hátt í 40 drengja og stúlkna lið hvaðanæva af

Fréttir

HK bikarmeistari í 2.flokki drengja og stúlkna

HK er bikarmeistari í 2.flokki kvenna árið 2019
HK er bikarmeistari í 2.flokki kvenna árið 2019

Um helgina fór fram bikarmót yngri flokka á Akureyri en hátt í 40 drengja og stúlkna lið hvaðanæva af landinu, í 2., 3. og 4. flokki, tóku þátt.

Bikarmeistarar í 2. fl. pilta og stúlkna eru HK

Í 3. fl. pilta eru bikarmeistar Þróttur Neskaupstað.

Í 3. fl. Stúlkna verður úrslitaleikur spilaður í Digranesi samhliða Kjörísbikar.

Þar etja kappi Þróttur Nes og Þróttur Reykjavík flugbolti

Í 4. fl. pilta og stúlkna verður úrslitaleikur einnig spilaður í Digranesi samhliða Kjörísbikar.

Í piltaflokki spila Þróttur Nes og Völsungur

Í stúlknaflokki spila Þróttur/Huginn og Völsungur.

Blaksamband Íslands óskar HK og Þrótti Nes til hamingju með bikartitlana.

Bikarmeistarar


Athugasemdir

Svæði

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.