Haukar áfram í Kjörísbikarnum

Haukar áfram í Kjörísbikarnum Um helgina var fyrsti leikurinn í Kjörísbikar kvenna ţegar Haukar tryggđu sćti í nćstu umferđ međ sigri á Stjörnunni D.

Fréttir

Haukar áfram í Kjörísbikarnum

Kjörísbikarvika
Kjörísbikarvika

Um helgina var fyrsti leikurinn í Kjörísbikar kvenna ţegar Haukar tryggđu sćti í nćstu umferđ međ sigri á Stjörnunni D. Fjölmargir ađrir leikir verđa í vikunni í 1. umferđ Kjörísbikarsins.

Leikiđ er í Kjörísbikarnum í vikunni. Á morgun mćtir liđ UMFL til Keflavíkur í kvennaflokki en sá leikur hefst kl. 19.45. Á fimmtudaginn mćtast svo utandeildaleiđin Valur 1 og KA-Krákur á Fáskrúđsfirđi en sá leikur hefst kl. 19.00. Valur 2 mćtir Völsungi B einnig á Fáskrúđsfirđi en veriđ er ađ finna nýja dagsetningu fyrir ţann leik. 

Haukar tryggđu sér sćti í 2. umferđ Kjörísbikarsins međ 3-1 sigri á Stjörnunni D á laugardaginn. 

Ţrír leikur eru á dagskrá í Kjörísbikar karla í 1. umferđinni en Hrunamenn mćta Keflavík ţann 30. nóvember. HK M og Álftanes/Stjarnan mćtast á Álftanesi 7. desember og veriđ er ađ finna dagsetningu fyrir leik KA-Ö og Völsung/Eflingu en sá leikur verđur á Húsavík ađ öllum líkindum í kringum mánađamótin. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.