Hćfileikabúđir BLÍ

Hćfileikabúđir BLÍ Hćfileikabúđir BLÍ verđa haldnar um helgina á nýju gólfi í Mosfellsbć um helgina. Hátt í 100 ţátttakendur eru skráđir í búđirnar ađ

Fréttir

Hćfileikabúđir BLÍ

Hćfileikabúđir BLÍ verđa haldnar um helgina á nýju gólfi í Mosfellsbć um helgina. Hátt í 100 ţátttakendur eru skráđir í búđirnar ađ ţessu sinni.

Alls verđa 10 ţjálfarar í búđunum um helgina en ţau Ana María Vidal Bouza og Borja Gonzalez Vicente eru yfirţjálfarar. Fyrsta ćfing er á föstudeginum kl. 18.00 í blaksalnum uppi ađ Varmá og er hópnum ţar skipt niđur á velli. Síđan er ćft samkvćmt dagskrá en á laugardeginum mun Elsa Sćný Valgeirsdóttir, sjúkraţjálfari, blakari og blakţjálfari vera međ fyrirlestur. Á sunnudag kemur svo nćringafrćđingurinn Birna Varđadóttir og verđur međ fyrirlestur beint eftir hádegismatinn. 

Maturinn og fyrirlestrar verđa í Framhaldsskólanum í Mosfellsbć en gistingin er í félagsmiđstöđinni Bólinu og er hćgt ađ komast ţar til frá kl. 16.00 á föstudag. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.