Hćfileikabúđir BLÍ - Dagskrá!

Hćfileikabúđir BLÍ - Dagskrá! Helgina 16.-18. ágúst 2019 mun Yngriflokkanefnd BLÍ standa fyrir hćfileikabúđum í blaki fyrir börn og unglinga á aldrinum

Fréttir

Hćfileikabúđir BLÍ - Dagskrá!

Helgina 16.-18. ágúst 2019 mun Yngriflokkanefnd BLÍ standa fyrir hćfileikabúđum í blaki fyrir börn og unglinga á aldrinum 12-19 ára. Búiđ er ađ gera drög ađ dagskrá sem á ađ gefa mynd af ţví hvernig helginni verđur háttađ.

Búđirnar verđa haldnar í íţróttamiđstöđinni ađ Varmá í Mosfellsbć og hćgt er ađ fá gistingu í Varmárskóla međ morgunmat báđa dagana ásamt kvöldmat á laugardeginum.  Ekki er í bođi ađ senda krakka eina í gistingu, nauđsynlegt er ađ fullorđinn einstaklingur fylgi ţeim sem gista.

Allir ţátttakendur verđa í hádegismat á laugardegi og sunnudegi og allir fá frítt í sund.

Dagskrá helgarinnar:

Föstudagur:
- Ćfing kl.18:00 – 20:00

Laugardagur:
- Morgunćfing kl. 9:00 – 11:00
- Hádegismatur kl.11:30-12:15 
- Fyrirlestur kl. 12:30 – 13:15
- Ćfing kl. 13:30 – 15:30
- Sund kl.16:00

Sunnudagur:
- Morgunćfing kl. 9:00 – 11:00
- Hádegismatur kl. 11:30-12:15
- Fyrirlestur kl. 12:15-12:50
- Ćfing kl. 13:00 – 15:00

Kostnađurinn í búđirnar er  9.800 kr fyrir ţá sem gista og 5.200 kr fyrir ţá sem ekki gista. Allir ţátttakendur fá gefins ćfingabol sem á ađ nota á ćfingum hćfileikabúđa BLÍ.

Eins og á síđasta ári ţá greiđa ţeir sem ferđast lengra en 300 km ekki ţátttökugjald í búđirnar.

Hér er linkur inn á  skráningarskjal í búđirnar. Vinsamlegast skráiđ nafn og kennitölu ásamt íţróttafélagi og öđrum upplýsingum  í réttan flipa en ţeir eru merktir međ ártölum iđkenda neđst á skjalinu. 

Međ ţví ađ hćgri smella á linnkinn hér fyrir neđan og velja: Open hyperlink ţá komist ţiđ inn á skjaliđ.

Skráning í Hćfileikabúđir BLI 2019

Gjaldiđ skal greiđa inn á reikning: 528-14-404975  kt: 460974-0119  Vinsamlegast sendiđ tölvupóst á netfangiđ: gunnastina@gmail.com viđ greiđslu.

Merkja ţarf greiđsluna međ nafni iđkenda sem skýringu viđ greiđslu.

Skráningarfrestur rennur út ţriđjudaginn 6.ágúst og ţá ţarf einnig ađ vera búiđ ađ ganga frá greiđslum í búđirnar.


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.