Grunnskólamót UMSK í blaki

Grunnskólamót UMSK í blaki Mótiđ var haldiđ miđvikudaginn 9. maí s.l.

Fréttir

Grunnskólamót UMSK í blaki

Grunnskólamót UMSK í blaki var haldiđ miđvikudaginn 9. maí í Kórnum í Kópavogi. Alls voru um 700 krakkar frá 13 skólum sem tóku ţátt og ţví mikiđ fjör. 

Mótiđ var á vegum UMSK í samstarfi viđ BLí međ góđum stuđningur frá Olympic Solidarity. 

Mótiđ hófst á keppni milli krakka í 4. og 5. bekk sem spiluđu frá kl. 9:00 til kl. 11:15. Ţá var skipt um hóp og mćttu ţví nćst krakkar í 6. og 7. bekk sem spiluđu frá 11:40 - 13:30. 

Í heildina voru ţetta um 283 liđ í ţessum tveim hópum og var ţátttaka framar vonum mótshaldara sem ţurftu ađ fjölga völlum miđađ viđ ţćr áćtlanir sem settar voru upp. Spilađ var á 64 völlum í Kórnum ţennan daginn. 

Í síđustu viku fóru síđan móthaldarar í heimsókn í alla ţátttökuskólana og veittu skólunum ţátttökuviđurkenningu og verđlaunuđu stigahćsta liđiđ í hverjum skóla. Í verđlaun var blakbolti fyrir hvern leikmann í liđinu. 

Hér ađ neđan má finna link fyrir videó frá mótinu sem sjónvarpsstöđin Sport-TV tök upp fyrir okkur. 

https://www.youtube.com/watch?v=xyTbpBaOuhg


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.