Vinnufundur um blak á Íslandi

Vinnufundur um blak á Íslandi Laugardaginn 18. maí mun stjórn Blaksambands Íslands leita til blakhreyfingarinnar eins og hún leggur sig og bođar til

Fréttir

Vinnufundur um blak á Íslandi

Vinnufundur BLÍ verđur haldinn 18. maí
Vinnufundur BLÍ verđur haldinn 18. maí

Laugardaginn 18. maí mun stjórn Blaksambands Íslands leita til blakhreyfingarinnar eins og hún leggur sig og bođar til vinnufundar um framtíđ blaksins á Íslandi.

Stjórn BLÍ skorar á alla sem er umhugađ um framtíđ blaksins ađ skrá sig og taka ţátt í ţeirri vinnu sem ţarf ađ leggjast yfir. Skráning á vinnufundinn fer fram í gegnum heimasíđu BLÍ, HÉR eđa á hlekknum hćgra megin á forsíđunni.
Skráningarfrestur er til miđnćttis 15. maí nk.

Dagskrá fundarinns ásamt tilgangi og markmiđum er hćgt ađ sjá hér ađ neđan:

Dagskrá vinnufundar


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.