Vestri tekur sćti í efstu deild karla

Vestri tekur sćti í efstu deild karla Vestri frá Ísafirđi mun leika í efstu deild á nćsta keppnistímabili og verđur ţá deildin sex liđa deild í stađ fimm

Fréttir

Vestri tekur sćti í efstu deild karla

Vestri frá Ísafirđi mun leika í efstu deild á nćsta keppnistímabili og verđur ţá deildin sex liđa deild í stađ fimm liđa.

Leikin verđur ţreföld umferđ á komandi tímabili í stađ fjögurra eins og á síđasta tímabili.

Blaksamband Íslands fagnar komu Vestra inn í deildina og óskar ţeim góđs gengis á tímabilinu.


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.