Úrslitin á Sporttv

Úrslitin á Sporttv Úrslit Íslandsmótsins í blaki hefjast í dag en allir leikirnir verđa í beinni á Sporttv. HK og KA mćtast bćđi í karlaflokki og

Fréttir

Úrslitin á Sporttv

Úrslit Íslandsmótsins í blaki hefjast í dag en allir leikirnir verđa í beinni á Sporttv. HK og KA mćtast bćđi í karlaflokki og kvennaflokki en karlarnir hefja leik í kvöld.

Leikiđ er heimavelli HK í fyrsta leiknum hjá körlunum en sá leikur hefst kl. 19:30 í kvöld í Fagralundi. Annar leikur liđanna er svo á dagskrá á föstudag kl. 20:00 í KA heimilinu og svo sá ţriđji á laugardag kl. 16:00 í KA heimilinu. 

Í kvennaflokki mćtast HK og KA einnig og er byrjađ á heimavelli HK en leikiđ er á morgun miđvikudag kl. 19:30 í Fagralundi. Annar leikur liđanna er svo á dagskrá á laugardag kl. 14:00 í KA heimilinu og svo sá ţriđji á sunnudag kl. 14:00 í KA heimilinu. 

Allir leikir verđa sýndir í beinni á Sporttv en ţá sjónvarpsstöđ má finna á rás 13 hjá Vodafone og Símanum. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.