Tilkynning frá aganefnd

Tilkynning frá aganefnd Aganefnd BLÍ hefur fjallađ um atvik í leik KA og HK ţann 13. apríl sl. í leik nr. 3 í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki

Fréttir

Tilkynning frá aganefnd

Aganefnd BLÍ hefur fjallađ um atvik í leik KA og HK ţann 13. apríl sl. í leik nr. 3 í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla. Eftir ađ hafa skođađ gögnin sem lágu fyrir nefndinni var ákveđiđ ađ hafa ekki frekari afskipti af málinu. 

Aganefnd BLÍ starfar sjálfstćtt eftir agareglum Blaksambandsins sem finna má á heimasíđunni. Málavextir í ţessu máli er erindi sem blakdeild HK sendi inn vegna athugasemdar á leikskýrslu leiksins frá starfsmanni leiks er varđar framkomu leikmanns/ţjálfara KA í leikbanni eftir leik. Kallađi Aganefnd eftir skýrslu um atvikiđ frá starfsmanni leiksins og í ţeirri skýrslu er athugasemdin á leikskýrslunni dregin til baka. Lítur aganefnd svo á ađ tilefni kćru sé ekki til stađar lengur vegna atviksins og vísar málinu frá. 

Í bréfi Aganefndar BLÍ til stjórnar BLÍ segir jafnframt:

"Ţetta er í ţriđja sinn á stuttum tíma sem Aganefnd BLÍ er virkjuđ vegna atvika í leikjum í úrslitakeppninni og ţađ er einlćg ósk okkar ađ stjórn BLÍ taki, í samráđi viđ fulltrúa ţessara félaga, af festu á ţessu ţannig ađ vegur íţróttarinnar verđi sem mestur. Atvik eins og ţessi eru til ţess eins fallin ađ spilla fyrir íţróttinni."

HK og KA leika 4. leikinn um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla í kvöld og hefst leikurinn kl. 19.30 í Fagralundi í Kópavogi. Leikurinn er jafnframt sýndur á Sporttv. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.