Smáţjóđaleikar dagur 1

Smáţjóđaleikar dagur 1 Blaklandsliđin hófu keppni í dag á Smáţjóđaleikunum í Svartfjallalandi. Konurnar mćttu Kýpur í morgun kl. 9 og karlarnir mćttu

Fréttir

Smáţjóđaleikar dagur 1

Blaklandsliđin hófu keppni í dag á Smáţjóđaleikunum í Svartfjallalandi. Konurnar mćttu Kýpur í morgun kl. 9 og karlarnir mćttu heimamönnum klukkan 16. 

Konurnar byrjuđu fyrstu tvćr hrinurnar í dag mjög vel og voru liđin jöfn ţangađ til Kýpverjar sigu fram úr og unnu fyrstu hrinu 25:18 og ađra hrinu 25:15. Byrjun ţriđju hrinu leit ekki vel út fyrir íslenska liđiđ en Kýpur komst í 10:2 forystu. Ţá hrökk íslenska liđiđ í gang, minnkađi muninn í 1 stig og komst loks yfir í 20:19. Síđustu mínútur hrinunnar voru ćsispennandi en endađi međ kýpverskum sigri 25:23. Konurnar mćta San Marínó á morgun klukkan 11:00 (ísl).

 Síđari tveir kvennaleikir dagins voru 3:0 sigur Svartfellinga á Liechtenstein og 3:0 sigur San Marínó á Lúxemborg. 

Karlarnir tóku svo á móti Svartfellingum klukkan 16. Svartfellingar voru taldir sigurstranglegir á mótinu og ţví gert ráđ fyrir erfiđum leik. Íslensku strákarnir áttu stórgóđa 1.hrinu. Ţeir voru yfir megniđ af hrinunni, en undir lokinn náđu gestgjafarnir forystu og komust yfir 22:20. Eftir ćsispennandi lokamínútur kláruđu strákarnir okkar hrinuna 25:23. Svartfellingar unnu síđustu 3 hrinurnar, 25:20, 25:20, 25:14 og ţar međ leikinn 3:1. Ţeir mćta San Marínó á morgun klukkan 14:00 (ísl). 

Síđari tveir karlaleikir dagsins voru 3:1 sigur Lúxemborg gegn Mónakó og 3:0 sigur Kýpur gegn San Marínó. 

Áfram Ísland!


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.