Oddaleikir milli KA og HK um Íslandsmeistaratitilinn

Oddaleikir milli KA og HK um Íslandsmeistaratitilinn Í dag og á morgun fara fram úrslitaleikir karla og kvenna um Íslandsmeistaratitilinn.

Fréttir

Oddaleikir milli KA og HK um Íslandsmeistaratitilinn

Í dag og á morgun fara fram úrslitaleikir karla og kvenna um Íslandsmeistaratitilinn. Stađan er 2-2 í báđum einvígum milli KA og HK og rćđst ţađ í dag hvađa kvennaliđ hampar titlinum en leikur liđanna hefst kl. 16:00 í KA-heimilinu fyrir norđan. Á morgun fer svo fram viđureign félaganna í karlaflokki en sá leikur hefst kl. 19:30 á sama stađ, í KA-heimilinu.

Ţađ er ţví sannkölluđ blakveisla framundan og úrslit Íslandsmótsins á algjörum hátindi á nćstu tveimur sólarhringum.
Fyrir ţá sem ekki komast á leikina er hćgt ađ horfa á báđa leikina í beinni útsendingu á SportTV.


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.