Merkjaafhendingar í Svarfjallalandi

Merkjaafhendingar í Svarfjallalandi Fimm leikmenn blaklandsliđanna fengu brons- og silfurmerki Blaksambandsins á nýafstöđnum Smáţjóđaleikunum

Fréttir

Merkjaafhendingar í Svarfjallalandi

Grétar Eggertsson afhenti merkin
Grétar Eggertsson afhenti merkin

Fimm leikmenn blaklandsliđanna fengu brons- og silfurmerki Blaksambandsins á nýafstöđnum Smáţjóđaleikunum. Ţau Ana María Vidal Bouza, Bjarki Benediktsson, Elvar Örn Halldórsson og Sćrún Birta Eiríksdóttir fengu öll bronsmerki fyrir fyrstu A landsliđsleikina sína.

Eftir síđasta karlaleikinn á mótinu sem var gegn Kýpur, fékk Lúđvík Már Matthíasson afhent sifurmerki BLÍ fyrir ađ hafa spilađ 50. landsleikinn fyrir hönd Íslands.

Viđ óskum ţeim öllum hjartanlega til hamingju međ áfangann og hlökkum til ađ fylgjast međ ţeim í framtíđinni.

Nánari upplýsingar um leikjafjölda leikmanna landsliđanna má finna hér (uppfćrt í vikunni)


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.