KA Íslandsmeistari karla 2019

KA Íslandsmeistari karla 2019 KA varđ í kvöld Íslandsmeistari í blaki karla međ sigri á liđi HK í oddaleik um titilinn. Brotiđ var blađ í blaksögunni í

Fréttir

KA Íslandsmeistari karla 2019

Karlaliđ KA - mynd af FB síđu KA.
Karlaliđ KA - mynd af FB síđu KA.

KA varđ í kvöld Íslandsmeistari í blaki karla međ sigri á liđi HK í oddaleik um titilinn. Fullt var út úr dyrum í KA heimilinu ţegar liđiđ tryggđi sér titilinn. 

Fullt var út úr dyrum í KA heimilinu ţegar liđiđ tryggđi sér titilinn. KA menn unnu HK 3-2 í kvöld í ćsispennandi leik eins og allir leikirnir í einvíginu hafa veriđ. Íslandsmeistaratitill KA er sá sjötti í sögunni en félagiđ varđi titilinn frá ţví í fyrra en í ár vann liđiđ ţrefalt, deildarmeistarar Mizunodeildar, Kjörísbikarmeistarar og svo núna Íslandsmeistarar. 

Blaksamband Íslands óskar KA til hamingju međ ţennan titil en brotiđ var blađ í sögu sambandsins međ titlinum. Aldrei áđur hefur sama félagiđ unniđ ţrefalt bćđi í karlaflokki og kvennaflokki á sama leiktímabili. En eins og í flestir vita varđ KA Íslandsmeistari í fyrsta sinn í kvennaflokki í gćr ţegar liđiđ vann oddaleikinn gegn HK og fyrr í vetur vann liđiđ Mizunodeildina og Kjörísbikarinn. Til hamingju KA. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.