KA er Íslandsmeistari kvenna 2019

KA er Íslandsmeistari kvenna 2019 Kvennaliđ KA tryggđi sér í dag sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í kvennaflokki ţegar KA vann liđ HK í oddaleik á

Fréttir

KA er Íslandsmeistari kvenna 2019

KA Íslandsmeistari kvenna í fyrsta skipti
KA Íslandsmeistari kvenna í fyrsta skipti

Kvennaliđ KA tryggđi sér í dag sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í kvennaflokki ţegar KA vann liđ HK í oddaleik á Akureyri.

KA vann einvígiđ 3-2 og ljúka tímabilinu sem ţrefaldir meistarar en KA varđ einnig deildar- og bikarmeistari nú á vormánuđum.

Blaksamband Íslands óskar KA til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn og glćsilegt tímabil sem fer í sögubćkur félagsins.

Umfjöllun um leikinn er hćgt ađ nálgast HÉR af vef Blakfrétta.is
Mynd: Blakfréttir.is


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.