Íslandsmót karla - fyrsta leikbann leiktíđarinnar

Íslandsmót karla - fyrsta leikbann leiktíđarinnar Filip Szewczyk, leikmađur nr. 11 hjá karlaliđi KA, fékk ađ líta sitt ţriđja rauđa spjald á yfirstandandi

Fréttir

Íslandsmót karla - fyrsta leikbann leiktíđarinnar

Filip Szewczyk, leikmađur nr. 11 hjá karlaliđi KA, fékk ađ líta sitt ţriđja rauđa spjald á yfirstandandi leiktíđ í öđrum leik úrslitakeppni BLÍ föstudaginn 12. apríl.
Agareglur BLÍ segja til um refsistig vegna rauđra spjalda og hvernig leikmenn eđa ţjálfarar fái leikbann. Rautt spjald gefur 1 refsistig og ţrjú refsistig senda leikmenn sjálfkrafa í leikbann, skv. 5. Grein c liđs.
 
Leikmađurinn hefur hlotiđ rauđ spjöld í eftirfarandi leikjum á leiktíđinni:

4. nóvember 2018  KA-Álftanes
16. febrúar 2019  KA-Afturelding
12. apríl 2019  KA-HK

Filip Szewczyk tekur út leikbanniđ í nćsta leik liđsins sem er leikur ţrjú í úrslitum Íslandsmótsins en sá leikur fer fram í dag, 13. apríl 2019.

Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.