Frábćr Kjörísbikarhelgi í Digranesi

Frábćr Kjörísbikarhelgi í Digranesi Um nýliđna helgi var mikil blakveisla í Digranesi í Kópavogi ţar sem bikarmeistarar í 6 flokkum voru krýndir.

Fréttir

Frábćr Kjörísbikarhelgi í Digranesi

Allir meistarar helgarinnar
Allir meistarar helgarinnar

Um nýliđna helgi var mikil blakveisla í Digranesi í Kópavogi ţar sem bikarmeistarar í 6 flokkum voru krýndir. Hápunktur leiktíđarinnar er hafinn.

Kjörísbikarinn í blaki hófst í haust međ 31 ţátttökuliđi, 18 liđ í kvennaflokki 13 liđ í karlaflokki. Úrslitaleikirnir voru báđir spilađir á sunnudaginn ţegar Ţróttur Nes vann HK í kvennaflokki og KA vann HK í karlaflokki. 

Kjörísbikarmeistarar Ţróttar Nes komu inn í kvennakeppnina í 8 liđa úrslitum ţegar liđiđ vann utandeildaliđiđ KA-Krákur á Akureyri 3-0 og dróst liđiđ svo á móti Aftureldingu í undanúrslitum. Sá leikur var á laugardaginn í Digranesi og vann Ţróttur Nes leikinn nokkuđ sannfćrandi 3-1. Liđiđ mćtti svo HK í úrslitum á sunnudag en HK hafđi unniđ Völsung í 8 liđa úrslitum og svo Stjörnuna 3-2 á laugardag í undanúrslitum. 

Úrslitaleikur Kjörísbikar kvenna var frábćr skemmtun ţar sem bćđi liđ seldu sig dýrt. Leikurinn var um 2 og hálf klukkustund og endađi 3-2 fyrir Ţrótt Nes. Mađur leiksins var Ana Maria Vidal Bouza sem stjórnađi spili Ţróttar Nes frábćrlega. Nánari upplýsingar og tölfrćđi leiksins má finna hér

Jason Ívarsson, formađur BLÍ afhenti fyrirliđa Ţróttar Nes, Sćrúnu Birtu Eiríksdóttur nýjan Kjörísbikar í verđlaunaafhendingu eftir leikinn.

Kjörísbikarmeistarar KA komu inn í karlakeppnina í 8 liđa úrslitum ţegar liđiđ vann Aftureldingu í hörkuleik á Akureyri. Í undanúrslitum mćtti KA liđi Hrunamanna á laugardag og vann KA ţann leik mjög sannfćrandi 3-0 í Digranesi. KA mćtti svo HK í úrslitum á sunnudag en HK hafđi unniđ Hamar í 8 liđa úrslitum og svo Stjörnuna 3-0 í undanúrslitum á laugardag. 

Úrslitaleikur Kjörísbikar karla var frábćr eins kvennaleikurinn en bćđi liđ sýndu frábćrt blak á köflum í tćplega tveggja tíma leik. KA vann HK 3-1 og mađur leiksins var Quentin Moore leikmađur KA. Nánari upplýsingar og tölfrćđi má finna hér

Stefán Jóhannesson, varaformađur BLÍ afhenti fyrirliđa KA, Ćvarri Frey Birgissyni Kjörísbikarinn í verđlaunaafhendingu eftir leikinn.

Allir leikir undanúrslita Kjörísbikarsins voru sýndir á Sporttv en úrslitaleikirnir á RÚV. 

Í fyrsta sinn var leikiđ til úrslita í bikarkeppni 3. og 4. flokks drengja og stúlkna á sama stađ og Kjörísbikarleikirnir fóru fram. Leikirnir voru spilađir á laugardagsmorgun og sunnudagsmorgun í Digranesi.

Í 4. flokki stúlkna vann Ţróttur Nes liđ Völsungs í úrslitaleik 3-0 og hampađi Ţróttur Nes ţví bikarmeistaratitlinum. 

Í 4. flokki drengja vann Vestri liđ Ţróttar Nes í frábćrum úrslitaleik sem endađi 3-2. Vestri hampađi bikarmeistaratitlinum í verđlaunaafhendingu eftir leik.

Á sunnudagsmorgun var leikiđ til úrslita í 3.flokki. Stúlknaleikurinn var á milli KA og sameiginlegt liđ Huginn/Leiknir. KA hampađi bikarmeistaratitlinum eftir frábćran leik 3-2. 

Í 3. flokki drengja vann liđ Ţróttar Nes úrslitaleikinn gegn sameiginlegu liđi Vestra/Aftureldingu 3-1 og hampađi Ţróttur Nes bikarmeistaratitlinum í verđlaunaafhendingu. 

Allir leikir yngriflokkanna voru sýndir á Youtuberás KA-TV

Myndir fengnar af Facebook síđum félaganna.

Blaksamband Íslands vill ţakka öllum sjálfbođaliđum sem komu ađ undirbúningi og vinnu viđ úrslitahelgina í Digranesi. Blakdeild Ţróttar R fćr ţakkir fyrir ađ taka ađ sér ađ manna boltafólk og moppara og sá um veitingasölu á viđburđinum. Fjölmargir komu ađ ţessari vinnu enda ekki auđvelt ađ hafa svo stóran viđburđ. Vinna viđ ađ byggja upp viđburđinn hófst á fimmtudegi og var seinni partur föstudags og allt kvöldiđ notađ til ađ leggja dúkinn. Digranes var glćsilegt í blakbúningi ađ ţessu sinni en eftir keppni á sunnudagskvöld tók viđ frágangur sem var svo lokiđ um kl. 01.00 eftir miđnćtti. 

Takk fyrir allt kćru sjálfbođaliđar

 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.