Úrslit Íslandsmóts yngri flokka í blaki 2019

Úrslit Íslandsmóts yngri flokka í blaki 2019 Um helgina fór fram glćsilegt og fjölmennt Íslandsmót í blaki sem blakdeild Aftureldingar hélt ađ Varmá.

Fréttir

Úrslit Íslandsmóts yngri flokka í blaki 2019

Ţróttur N. Íslandsmeistarar - 4.flokkur karla
Ţróttur N. Íslandsmeistarar - 4.flokkur karla

Um helgina fór fram glćsilegt og fjölmennt Íslandsmót í blaki sem blakdeild Aftureldingar hélt ađ Varmá.

Hér ađ neđan eru úrslit allra flokka: 

6.flokkur - ekki skráđ stig
 
5. flokkur blandađur: Úrslit leikja er ađ finna á ţessari slóđ: https://blak-afturelding-v2019.herokuapp.com/category/FdJHojAO1j/matches/d5KLklAaTm
1.sćti: BF
2.sćti: Ţróttur N Sharks
3.sćti: Afturelding b
 
4.fl. stúlkna: 
1. sćti: Völsungur 1 b
2.sćti: BF
3. sćti: Huginn
 
4.fl. pilta
1.sćti: Ţróttur NEs-Beast
2.sćti: Völsungur
3.sćti: HK
 
3.fl. stúlkna
1.sćti Afturelding
2.sćti: HK
3.sćti: Ţróttur Nes A
 
3.fl. pilta
1,sćti: Ţróttur Nes
2.sćti: Huginn/Vestri
3.sćti:  Völsungur 3fl
 
2.fl pilta
1.sćti: Ţróttur N kk
2.sćti: HK
3.sćti Afturelding
 
Blaksamband Íslands óskar öllum verđlaunahöfum helgarinnar til hamingju međ árangurinn á mótinu.

Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.