Frambođ og tillögur fyrir ársţing BLÍ

Frambođ og tillögur fyrir ársţing BLÍ Ársţing Blaksambandsins verđur haldiđ 29. mars nk. Fyrir ţinginu liggja nokkrar tillögur og kosiđ verđur um nýjan

Fréttir

Frambođ og tillögur fyrir ársţing BLÍ

Ársţing Blaksambandsins verđur haldiđ 29. mars nk. Fyrir ţinginu liggja nokkrar tillögur og kosiđ verđur um nýjan formann ásamt stjórnarmönnum.

Ţćr tillögur sem liggja fyrir ţinginu eru komnar inn á heimasíđu BLÍ og má finna ţćr hér. 

Ađeins hefur borist eitt frambođ í formannsembćtti sambandsins.

Grétar Eggertsson hefur bođiđ sig fram en hann hefur unniđ í félagsstörfum víđa og núna undanfarin ár hjá Aftureldingu í Mosfellsbć. Grétar hefur einnig stýrt nokkrum framkvćmdanefndum alţjóđlegra viđburđa hjá BLÍ, m.a. EM landsleikjum 2018-2019, EM Smáţjóđa riđlakeppni og úrslitum 2016/2017 og svo Smáţjóđaleikunum áriđ 2015. 

Nokkur frambođ bárust í stjórn og varastjórn. 

Árni Jón Eggertsson
Svandís Ţorsteinsdóttir
Ragnheiđur Sigurđardóttir
Aleksandra Pantic
Sigurbjörn Árni Arngrímsson
Steinn Einarsson

Ţau sem fyrir eru í stjórn Blaksambands Íslands eru Stefán Jóhannesson og Kristín Harpa Hálfdánardóttir. Ljóst er ađ Andri Hnikarr Jónsson mun ekki gefa kost á sér áfram í stjórn BLÍ ásamt Jasoni Ívarssyni formanni.  


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.