Frábćr fyrsti leikur gegn Finnlandi

Frábćr fyrsti leikur gegn Finnlandi Íslenska U17 ára landsliđ drengja mćtti sterku liđi Finnlands í dag. Frábćr leikur hjá baráttuglöđum íslendingum.

Fréttir

Frábćr fyrsti leikur gegn Finnlandi

U17 drengir í IKAST
U17 drengir í IKAST

Íslenska U17 ára landsliđ drengja mćtti sterku liđi Finnlands í dag. Frábćr leikur hjá baráttuglöđum íslendingum.

Finnska liđiđ hefur líkamlega yfirburđi á ţađ íslenska og hćđarmunur ţónokkur. Leikurinn gegn Finnlandi endađi 3-0 fyrir Finna en tölurnar sýna ađ um hörkuleik hafi veriđ ađ rćđa. Fyrsta hrinan endađi 18-25, önnur hrinan 15-25 og sú ţriđja 14-25. 

Í tilkynningu á Facebook síđu mótsins segir ađ baráttuandinn hafi veriđ jafn hjá báđum liđum ţannig ađ skorpurnar voru nokkuđ langar og skemmtilegar í leiknum. Finnland hafi ţó sýnt ađ liđiđ ćtli sér á verđlaunapall og ađ ţađ íslenska getur veriđ hćttulegur andstćđingur í nćstu leikjum. 

Allir leikir eru sýndir á danskri blaksjónvarpsstöđ, volleytv.dk

Facebooksíđa mótsins


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.