Frá grunni í gull

Frá grunni í gull Fyrirlestur og ćfingar fyrir ţjálfara, íţróttakennara og leikmenn á Húsavík 23. - 25. mars

Fréttir

Frá grunni í gull

Frábćrt tćkifćri fyrir ţjálfara barna og ungmenna og íţróttakennara

Hvernig á ađ ná ţví besta fram hjá ungu íţróttafólki og stuđla ađ árangri til framtíđar.

Frá Grunni í Gull á Húsavík 23. – 25. mars 2018

Helgina 23.-25. mars 2018 verđur fyrirlestur og ćfingar á Húsavík í umsjón Vladimir Vanja Grbić Ólympíumeistara í blaki og Global Ambassador Volleyball, hjá Special Olympics. Ţarna verđur horft annarsvegar á ţá ţćtti sem sameina ţjálfun barna og ungmenna og hins vegar tekinn einn dagur í sérhćfđa blakţjálfun.

Grbić mun á föstudagskvöldinu halda fyrirlestur um áhrif ţjálfunarađferđa á börn og ungmenni og tengja viđ verklegar ćfingar á laugardeginum. Tekin verđa fyrir tćknileg atriđi, ţjálfunarađferđir og andleg líđan og hvernig ţessir ţćttir móta og hvetja unga iđkendur til afreka. Á sunnudag verđur sérhćfđ áhersla á blakţjálfun.

Verkefniđ er samstarfsverkefni blakdeildar Völsungs, BLÍ - Blaksamband Íslands og Special Olympics á Íslandi

Nánari upplýsingar um verkefniđ er ađ finna á facebook síđu verkefnisins HÉR:

Grbić var fyrirliđi gullverđlaunahafa Júgóslava á Ólympíuleikunum i Sydney áriđ 2000 auk ţess ađ hafa unniđ til fjölda verđlauna á heims- og Evrópumótum í blaki. Hann var tekinn inn í Hall of Fame í blaki áriđ 2011. Markhópar eru börn- og ungmenni 10-18 ára og ţjálfarar, íţróttakennarar og ađrir áhugasamir.

Allir sem áhuga hafa á ţeirri  nálgun sem hann hefur fram ađ fćra á sviđi ţjálffrćđi barna og unglinga eru hvattir til ađ skrá sig fyrirlestur, hluta námskeiđs eđa allt námskeiđiđ.

Hér ađ neđan er hćgt ađ opna á myndband ţar sem Grbic kemur međ athyglisverđa nálgun í umrćđu um „disability“

Myndband

Hvetjum sem flesta til ađ mćta.


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.