Fjölgun liđa í deildakeppni

Fjölgun liđa í deildakeppni Íslandsmótiđ 2017-2018 verđur ţađ stćrsta hingađ til. Skráningar vegna nćsta leiktímabils hafa aldrei veriđ fleiri, 100

Fréttir

Fjölgun liđa í deildakeppni

Frá síđasta Íslandsmóti Mynd: A&R Photos
Frá síđasta Íslandsmóti Mynd: A&R Photos

Íslandsmótiđ 2017-2018 verđur ţađ stćrsta hingađ til. Skráningar vegna nćsta leiktímabils hafa aldrei veriđ fleiri, 100 talsins. Yngriflokkamótin hafa einnig veriđ dagsett.

Mótanefnd BLÍ hefur tekiđ á móti um 100 skráningum í Íslandsmótiđ. Enn á ţó eftir ađ stađfesta liđ međ stađfestingargjaldi en ţađ verđur ljóst á nćstu dögum. Ađeins eru 5 liđ skráđ í Úrvalsdeild karla á nćstu leiktíđ, Afturelding, HK, KA, Stjarnan og Ţróttur Nes. Í Úrvalsdeild kvenna verđa sömu liđ auk Völsungs og Ţróttar Reykjavíkur, alls 7 liđ. Markmiđiđ fyrir leiktíđina var ađ fjölga liđum í efstu deildum en ţađ gekk ekki eftir. Ţó hefur veriđ smíđuđ ný reglugerđ um mótahaldiđ sem leikiđ verđur eftir ađ einhverju leyti í vetur sem stuđlar ađ fjölgun í efstu deild.

Mest er fjölgun liđa í neđri deildum Íslandsmótsins. Ný félög eru ađ koma inn međ liđ og sum félög ađ fjölga liđum hjá sér. Nćst efstu deildir karla og kvenna hafa 8 liđ hvor deild og svo er hver deild ţar fyrir neđan međ 12 liđ ţar sem spilađ er í tveimur riđlum yfir veturinn.

Í Úrvalsdeild og 1. deild er leikiđ heima og heiman en í deildum ţar fyrir neđan er leikiđ á ţremur helgarmótum yfir tímabiliđ. Dagsetningar helgarmóta eru:

3.-5. nóvember 2017
12.-14. janúar 2018
16.-18. mars 2018

Yngriflokkanefnd Blaksambandsins hefur einnig ákveđiđ dagataliđ fyrir nćsta keppnistímabil. Fyrsti viđburđur nefndarinnar eru ćfingabúđir ungmenna helgina 18.-20. ágúst. Búđirnar eru fyrir ungmenni fćdd frá 1999 til 2004 og verđa ţćr haldnar ađ Varmá í Mosfellsbć. Landsliđsţjálfarar U17 og U19 drengja og stúlkna munu sjá um ţjálfun í búđunum og markmiđiđ ađ velja í ćfingahópa fyrir landsliđsverkefnin í október. 

Hćgt er ađ skrá sig í búđirnar hér en síđasti skráningardagur er 11. ágúst. Nánari upplýsingar má finna hér.

Ákveđiđ var í yngriflokkanefnd ađ Íslandsmótiđ fyrir 3. og 4. flokk verđi 27.-29. október og 11.-13. maí. Íslandsmótiđ fyrir 5. flokk verđi 10.-12. nóvember og 13.-15. apríl. Um leiđ verđur skemmtimót fyrir 6. flokkinn. Bikarmót fyrir 2., 3. og 4. flokk verđi 2.-4. febrúar 2018. Íslandsmótiđ í 2. flokki verđur spilađ í deild međfram leikjum meistaraflokka félaganna. 

Fundargerđ yngriflokkanefndar má finna hér

Viđburđadagatal BLÍ (í vinnslu)


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.