Fjöldi liđa á Bikarmóti Yngriflokka um helgina

Fjöldi liđa á Bikarmóti Yngriflokka um helgina Um helgina fer fram bikarmót yngriflokka ađ Varmá í Mosfellsbć. Keppt er í ţremur flokkum karla og kvenna

Fréttir

Fjöldi liđa á Bikarmóti Yngriflokka um helgina

Um helgina fer fram bikarmót yngriflokka ađ Varmá í Mosfellsbć. Keppt er í ţremur flokkum karla og kvenna bćđi í dag og á morgun.

Ţađ er blakdeild Aftureldingar sem sér um mótiđ en alls eru 31 liđ skráđ til leiks. Í 2. flokki eru ţrjú kvennaliđ og fimm karlaliđ en keppt verđur um bikarmeistaratitil í ţessum flokki um helgina. 

Í 3. og 4. flokki er einnig keppt um bikarmeistaratitil en ţó verđa úrslitaleikirnir spilađir 10. og 11. mars ţegar úrslitahelgi Kjörísbikarsins verđur í Digranesi. Í ţriđja flokki eru 10 kvennaliđ og ţví leikiđ í tveimur riđlum og 4 karlaliđ. Í fjórđa flokki eru 6 kvennaliđ og 3 karlaliđ. 

Fjöriđ hófst snemma í morgun en gert er hlé á međan Úrvalsdeildarleik Aftureldingar og KA fer fram en hann hefst kl. 13.45. Mótiđ hefst svo ađ nýju eftir leik og verđur fram undir kvöldmat í dag. Í fyrramáliđ hefjast leikir kl. 8.30 og eru til hádegis. 

Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu á Youtube síđu Aftureldingar og bendum viđ jafnframt á Viđburđasíđuna á Facebook. Úrslitin má svo finna á www.krakkablak.bli.is.  

YouTube síđa Aftureldingar

Facebook síđa Viđburđarins


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.