Filip og Valal best

Filip og Valal best Í uppskeruhófi BLÍ í hádeginu í dag var kunngjört hvađa leikmenn voru valin best í Mizunodeildunum í blaki í vetur. Filip úr KA og

Fréttir

Filip og Valal best

Bestu leikmenn 2017-2018
Bestu leikmenn 2017-2018

Í uppskeruhófi BLÍ í hádeginu í dag var kunngjört hvađa leikmenn voru valin best í Mizunodeildunum í blaki í vetur. Filip úr KA og Valal úr Ţrótti Nes urđu fyrir valinu.

Áđur en kom ađ tilkynningunni um bestu leikmenn var sagt frá hver var valinn besti dómarinn. Sćvar Már Guđmundsson varđ fyrir valinu ađ ţessu sinni. 

Filip Pawel Szewczyk úr KA var valinn besti leikmađur Mizunodeildar karla í blaki 2017-2018. Filip átti frábćrt tímabil međ liđi sínu sem vann ţrennuna í vetur. 

Ana Maria Vidal Bouza úr Ţrótti Nes (Valal) var valin besti leikmađur Mizunodeildar kvenna í blaki 2017-2018. Valal átti frábćrt tímabil međ liđi sínu sem vann ţrennuna í vetur. 

Athygli vekur ađ ţau eru bćđi uppspilarar í liđum sínum en Blaksamband Íslands óskar ţeim til hamingju međ nýju nafnbótina og frábćran árangur í vetur. 

Ţví miđur átti Filip ekki heimangengt í hófiđ í hádeginu og tók Gunnar Pálmi Hannesson viđ fyrir hans hönd.

Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.