Dregiđ í nćstu umferđ á föstudag

Dregiđ í nćstu umferđ á föstudag Keflavík, KA-Krákur og Völsungur B eru komin áfram í 2. umferđ Kjörísbikars kvenna. Karlaliđin hafa ekki enn hafiđ leik

Fréttir

Dregiđ í nćstu umferđ á föstudag

Keflavík, KA-Krákur og Völsungur B eru komin áfram í 2. umferđ Kjörísbikars kvenna. Karlaliđin hafa ekki enn hafiđ leik en ţrír leikir eru á dagskrá fram í miđjan desember.

Um nýliđna helgi voru tveir leikir á dagskrá ţegar Valur 1 og Valur 2 fengu mótherja sína í heimsókn á sunnudag eftir ađ báđum leikjum hafđi veriđ frestađ vegna óveđurs. Valur 2 fékk Völsung B í heimsókn og unnu gestirnir nokkuđ sannfćrandi sigur 3-0 og komust áfram í 2. umferđ. Valur 1 fékk utandeildaliđiđ KA-Krákur í heimsókn og fóru gestirnir einnig međ sigur af hólmi í ţeim leik 3-0. 

Í síđustu viku fengu Keflvíkingar heimsókn frá UMFL í kvennaflokki. Heimaliđiđ vann ţann leik 3-0 og komst áfram í nćstu umferđ. 

Í karlaflokki er fyrsti leikurinn á fimmtudaginn ţegar Hrunamenn fá Keflavík í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 20.00. Ađrar viđureignir í 1. umferđinni verđa svo í desember. HK M mćtir Álftanesi/Stjörnunni á Álftanesi ţann 7. desember og ađ lokum mćtast KA-Ö og Völsungur/Efling ţann 16. desember. 

Dregiđ verđur í nćstu umferđ Kjörísbikarsins í hádeginu nćsta föstudag, 1. desember. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.