Deildarskiptin klár fyrir nćsta tímabil

Deildarskiptin klár fyrir nćsta tímabil Allar deildir komnar inná mótakerfiđ

Fréttir

Deildarskiptin klár fyrir nćsta tímabil

Búiđ er ađ stofna og setja upp allar deildir Íslandsmótsins fyrir nćsta keppnistímabil. Hćgt er ađ klikka á "Íslandsmót 2018-2019" hér til hliđar og ţá er hćgt ađ skođa deildarskiptingu allar deilda á nćsta tímabili. 

Einnig er viđburđadagatal fyrir nćsta keppnistímabil orđiđ ađgengilegt hér á heimasíđunni.


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.