Deildarkeppni ţessa tímabils lokiđ

Deildarkeppni ţessa tímabils lokiđ Deildarkeppni neđri deilda lauk í dag en leikiđ var á Flúđum, á Álftanesi og í Kórnum í Kópavogi.

Fréttir

Deildarkeppni ţessa tímabils lokiđ

Deildarkeppni neđri deilda lauk í dag en leikiđ var á Flúđum, á Álftanesi og í Kórnum í Kópavogi. Keppnistímabilinu er formlega lokiđ en allir verđlaunahafar deildarkeppninnar í ár eru útlistađir hér ađ neđan.

Mizunodeild kvenna

1. KA
2. HK
3. Afturelding

Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđu deildarinnar!

Mizunodeild karla

1. KA
2. HK
3. Afturelding

Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđu deildarinnar!

Benectadeild kvenna

1. Ýmir
2. HK B
3. Álftanes 2

Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđu deildarinnar!

Benectadeild karla

1. Vestri
2. BF
3. HK B

Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđu deildarinnar!

Emerald-deild kvenna

1. UMF Hjalti
2. UMFG
3. HK G

UMF Hjalti og UMFG leika í Benctadeildinni á nćsta tímabili. Hamar, Ţróttur Nb. og Álftanes C falla í 3. deild.
Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđu deildarinnar!

Emerald-deild karla

1. Ţróttur Nb.
2. Afturelding/Pólska
3. Álftanes B

Ţróttur Nb. og Afturelding/Pólska leika í Benctadeildinni á nćsta tímabili. Fylkir B og Hkarlarnir falla í 3. deild.
Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđu deildarinnar!

3. deild kvenna

1. Haukar
2. Sindri
3. Bresi

Haukar, Sindri og Bresi leika í Emerald-deildinni á nćsta tímabili. Bresi B, Fylkir B og Álftanes D falla í 4. deild.
Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđu deildarinnar!

3. deild karla

1. BF B
2. Haukar A
3. Sindri

BF B og Haukar A leika í Emerald-deildinni á nćsta tímabili.
Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđu deildarinnar!

4. deild kvenna

1. KA-skautar
2. Ţróttur Re
3. UMFL

KA-skautar, Ţróttur Re og UMFL leika í 3. deild á nćsta tímabili. ÍBV og HK D falla í 5. deild.
Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđu deildarinnar!

5. deild kvenna

1. HSŢ
2. Dímon-Hekla 2
3. HK E

HSŢ og Dímon-Hekla 2 leika í 4.deild á nćsta tímabili. Hamar B og UMF Íslendingur falla í 6. deild.
Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđu deildarinnar!

6. deild kvenna

1. Afturelding Töff
2. Haukar C
3. HK E

Afturelding Töff og Haukar C leika í 5. deild á nćsta tímabili.
Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđu deildarinnar!

Haukar sigursćlir í 3.deild karla og kvenna í ár

Emerald-deildin bíđur kvennaliđs Hauka og karlaliđs Hauka A eftir mót vetrarins en kvennaliđiđ sigrađi 3. deildina í ár og karlaliđiđ endađi í 2. sćti. 

Myndir: Ţorsteinn Gunnar Guđnason og Blakdeild Ţróttar Neskaupstađ


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.