Dagskrá helgarinnar og úrvalsliđ Mizunodeidar karla og kvenna

Dagskrá helgarinnar og úrvalsliđ Mizunodeidar karla og kvenna GLEĐILEGA BIKARHELGI!

Fréttir

Dagskrá helgarinnar og úrvalsliđ Mizunodeidar karla og kvenna

GLEĐILEGA BIKARHELGI!

Bikarhelgi BLÍ hefst á morgun, föstudaginn 22. mars, og fer fram í Digranesi í Kópavogi. Hér ađ neđan má sjá dagskrá helgarinnar ásamt ţví hvađa leikmenn voru tilnefndir í kjöri á úrvalsliđi tímabilsins í Mizunodeild karla og kvenna.

Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi:

Föstudagurinn 22. mars – Undanúrslit kvenna og uppgjör Mizunodeildar karla

Undanúrslit kvenna, leikur 1: HK – Völsungur kl.18:00
Uppgjör Mizunodeildar karla – Úrvalsliđ Mizunodeildarinnar tilkynnt, efnilegasti og besti leikmađur tímabilsins heiđrađir ásamt ţjálfara tímabilsins.
Undanúrslit kvenna, leikur 2: Ţróttur N. – KA kl.20:30

Laugardagurinn 23. mars – Undanúrslit karla og uppgjör Mizunodeildar kvenna

Undanúrslit karla, leikur 1: HK – Álftanes kl.12:30
Uppgjör Mizunodeildar kvenna – Úrvalsliđ Mizunodeildarinnar tilkynnt, efnilegasti og besti leikmađur tímabilsins heiđrađir ásamt ţjálfara og dómara tímabilsins
Undanúrslit karla, leikur 2: KA - Ţróttur N. kl.15:00

Sunnudagurinn 24. mars – Úrslitaleikir karla og kvenna
Úrslit kvenna kl.13:30
Úrslit karla kl.15:30

 

Hér ađ neđan má sjá hvađa ţrír leikmenn voru efstir í hverjum flokki í kjöri á Úrvalsliđi tímabilsins í Mizuno-deild karla og kvenna. Einnig er valinn efnilegasti og besti leikamađur tímabilsins ásamt vali á ţjálfara og dómara tímabilsins.  

Tilnefningar í Úrvalsliđ Mizunodeildar kvenna - Efstu ţrír leikmenn í kjörinu:

Kantur
Rut Gomez (Völsungur)
Elísabet Einarsdóttir (HK)
Helena Kristín Gunnarsdóttir (KA)

Miđja
Sćrún Birta Eiríksdóttir (Ţróttur N.)
Hanna María Friđriksdóttir (HK)
Sara Ósk Stefánsdóttir (HK)

Uppspilari
Ventseslava Marinova (Afturelding)
Luz Medina (KA)
Matthildur Einarsdóttir (HK)

Díó
Paula Del Olmo Gomez (KA)
Erla Rán Eiríksdóttir (Álftanes)
Eldey Hrafnsdóttir (Ţróttur R.)

Frelsingi
Valdís K. Ţorvarđardóttir (Ţróttur N.)
Kristina Apostolova (Afturelding)
Steinunn Helga Björgólfsdóttir (HK) 

Ţjálfari
Miguel Mateo Castrillo (KA)
Emil Gunnarsson (HK)
Ingólfur Hilmar Guđjónsson (Ţróttur R.) 

Besti leikmađur
Elísabet Einarsdóttir (HK)
Rut Gomez (Völsungur)
Erla Rán Eiríksdóttir (Álftanes)

Efnilegasti leikmađur
Ester Rún Jónsdóttir (Ţróttur N.)
Matthildur Einarsdóttir (HK)
Sara Ósk Stefánsdóttir (HK) 

Tilnefningar í Úrvalsliđ Mizunodeildar karla - Efstu ţrír leikmenn í kjörinu:

Kantur
Theódór Óskar Ţorvaldsson (HK)
Piotr Kempisty (Afturelding)
Miguel Angel Ramos Melero (Ţróttur N.)

Miđja
Jordan Darlington (Álftanes)
Stefano Nassini Hidalgo (KA)
Mason Casner (KA)

Uppspilari
Filip Pawel Szewczyk (KA)
Lúđvík Már Matthíasson (HK)
Matthew Gibson (Álftanes) 

Díó
Radoslaw Rybak (Afturelding)
Andreas Hilmir Halldórsson (HK)
Miguel Mateo Castrillo (KA) 

Frelsingi
Ragnar Ingi Axelsson (Álftanes)
Arnar Birkir Björnsson (HK)
Michal Lakomy (Afturelding) 

Ţjálfari
Massimo Pistoia (HK)
Filip Pawel Szewczyk (KA)
Matthew Gibson (Álftanes)

Besti leikmađur
Radoslaw Rybak (Afturelding)
Theódór Óskar Ţorvaldsson (HK)
Miguel Mateo Castrillo (KA)

Efnilegasti leikmađur
Hilmir Berg Halldórsson (Afturelding)
Elvar Örn Halldórsson (HK)
Galdur Máni Davíđsson (Ţróttur N.)


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.