Brons í Fćreyjum

Brons í Fćreyjum Íslenska U20 ára landsliđ karla endađi međ brons um hálsinn eftir frábćran sigur gegn Skotlandi. Luxemborg vann mótiđ ţrátt fyrir tap

Fréttir

Brons í Fćreyjum

Íslenska U20 landsliđiđ
Íslenska U20 landsliđiđ

Íslenska U20 ára landsliđ karla endađi međ brons um hálsinn eftir frábćran sigur gegn Skotlandi. Luxemborg vann mótiđ ţrátt fyrir tap gegn Fćreyjum. 

Liđiđ spilađi frábćrlega í gćr eftir tvo hörku leik á föstudag og laugardag. Tap gegn Fćreyingum í fyrsta leik var kannski ekki óskabyrjun liđsins í mótinu en leikurinn endađi 3-1. Síđar ţađ kvöld vann Luxemborg liđ Skotland 3-1 í jöfnum leik. Á laugardag vann Ísland fyrstu hrinuna gegn Luxemborg en tapađi nćstu ţremur hrinum og svekkjandi 3-1 tap stađreynd. Í hinum leiknum var ćsispenna sem endađi međ 3-2 sigri Skota gegn heimamönnum en ţetta tap átti eftir ađ reynast Fćreyingum erfitt. 

Lokadagurinn var í gćr í mótinu en ţar léku íslensku drengirnir á alls oddi. Íslenska liđiđ langađi miklu meira í sigur í sínum leik gegn Skotum og vannst leikurinn 3-0 og Ísland ţar međ í bronssćti. Í hinum leiknum vann Luxemborg fyrstu tvćr hrinurnar og tryggđu sér ţar međ gulliđ en fćreyska liđiđ gafst ekki upp og vann nćstu ţrjár hrinur. Ţađ var ţó ekki nóg til ađ vinna mótiđ ţar sem Luxemborg hafđi nćlt sér í 7 stig en Fćreyingar enduđu međ 6 stig. 

Í lok móts var verđlaunaafhending í Höllinni á Hálsi og var okkar mađur Atli Fannar Pétursson valinn í liđ mótsins sem besti hávarnarmađurinn. 

Vel heppnuđ ferđ til Fćreyja hjá U20 ára liđinu en hópurinn kemur heim seinni partinn í dag. Jason Ívarsson var fararstjóri hópsins og tjáđi hann fréttaritara ađ allt hafi gengiđ vel og menn ánćgđir međ skipulag mótsins í Fćreyjum. 

Leikmenn liđsins voru:
Hilmir Berg Halldórsson, fyrirliđi, Atli Fannar Pétursson, Börkur Marinósson, Eduard Constantin Bors, Elvar Örn Halldórsson, Galdur Máni Davíđsson, Kjartan Davíđsson, Markús Ingi Matthíasson, Ólafur Örn Thoroddsen, Sigvaldi Örn Óskarsson, Valens Torfi Ingimundarson og Ţórarinn Örn Jónsson. 
Ţjálfarar voru Eduardo Herrero Berenguer og Andri Hnikarr Jónsson

Dómari fyrir Blaksamband Íslands var Jón Ólafur Valdimarsson, alţjóđlegur blakdómari.


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.