Brons á EM Smáţjóđa

Brons á EM Smáţjóđa Um helgina fóru fram úrslit í EM smáţjóđa í blaki karla í Laugardalshöll. Ţetta mót var góđ ćfing fyrir komandi verkefni hjá

Fréttir

Brons á EM Smáţjóđa

Međ brons um hálsinn
Međ brons um hálsinn

Um helgina fóru fram úrslit í EM smáţjóđa í blaki karla í Laugardalshöll. Ţetta mót var góđ ćfing fyrir komandi verkefni hjá karlalandsliđinu, en framundan er HM í Frakklandi og Smáţjóđaleikarnir í San Marínó. Ţáttökuliđ á mótinu voru Ísland, Kýpur, Lúxemborg, og Norđur Írland.

Ísland – Lúxemborg

Fyrsti leikur Íslands á mótinu var á móti sterku liđi Lúxemborgar. Leikurinn fór 1-3 fyrir Lúxemborg (15-25, 19-25, 25-22, 12-25), en Lúxemborg vann alla sína leiki á mótinu og tók gulliđ.

Ísland – Norđur Írland

Strákarnir áttu góđan leik á laugardeginum og gerđur sér lítiđ fyrir og sigrđuđu Norđur Írland örugglega 3-0 (25-20, 25-18, 25-9).

Ísland – Kýpur

Á sunnudeginum var spilađur hreinn úrslitaleikur um silfriđ. Ísland mćtti Kýpur í hörkuleik sem endađi 1-3 fyrir Kýpverjum (22-25, 16-25, 27-25, 11-25).

Lúxemborg sigrađi alla sína leiki á mótinu og tók gulliđ. Kýpur tapađi ađeins fyrir Lúxemborg og fékk ţví silfur. Ísland fékk bronsiđ, og Norđur Írland tók fjórđa sćtiđ.

 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.