Breyting á tímasetningu Íslandsmóts yngri flokka

Breyting á tímasetningu Íslandsmóts yngri flokka Blaksamband Íslands vinnur ađ skipulagi fyrir vormánuđi í hreyfingunni.

Fréttir

Breyting á tímasetningu Íslandsmóts yngri flokka

Blaksamband Íslands vinnur ađ skipulagi fyrir vormánuđi í hreyfingunni.

Eftir ađ úrslitakeppninni var breytt strax í haust eftir fund međ félögunum hefđi veriđ skynsamlegast ađ fćra til dagsetningu síđara Íslandsmóts yngri flokka. Nú er komiđ í ljós ađ ţađ fer mun betur ađ hafa Íslandsmót yngriflokka helgina 4.-5. maí í stađ 11.-12.maí, svo t.d. eins og landsliđsţjálfarar geti einbeitt sér ađ hvoru tveggja. Viđ gerum ađ ţví skóna ađ margir hjá félögunum komi ađ svona móti og ţurfi alla sína ţjálfara međ í för í Mosfellsbćinn, sumir ţjálfarar jafnvel landsliđsmenn sem vćru byrjađir í sínum undirbúningi fyrir landsliđiđ.

Landsliđsstarfiđ hefur veriđ mjög umfangsmikiđ í vetur, meira en oft áđur og hefur ţví veriđ ákveđiđ ađ blása af t.d. fyrirhugađ verkefni á Ítalíu um páskana. Úrslitakeppnin byrjar í lok mars og getur klárast í síđasta lagi 24. apríl međ 5. leik úrslitarimmu kvenna (ef ţess ţarf).

A-landsliđ Íslands byrja sitt ćfingatímabil í byrjun maí og er nú búiđ ađ setja á keppni međal Smáţjóđanna helgina 9.-12. maí. Stađfest er ađ kvennaliđiđ fer til Luxemborgar og karlaliđiđ ađ öllum líkindum til Fćreyja (óljóst ţó međ dagsetningu á ţví). Í lok maí (26.maí til 2. júní) fara bćđi landsliđin á Smáţjóđaleikana í Luxemborg.

Viđburđadagatali BLÍ (leikjadagatal) hefur nú veriđ breytt og Íslandsmót yngriflokka dagsett 4. og 5. maí. https://teamup.com/ksgjgbc6pjwmd74cu8

Viđ vonum ađ félögin taki vel í ţessa tilfćrslu ţó svo ađ ekki sé ţetta ákjósanlegt svona á miđju keppnistímabili. Viđ reynum ávallt ađ bćta okkur í ađ búa til dagatal sem hentar öllum ţannig ađ engu ţurfi ađ breyta eftir ađ dagataliđ er gefiđ út en ađ ţessu sinni fannst okkur ástćđa til ţessarar tilfćrslu.


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.