Borja međ U17 stráka

Borja međ U17 stráka Blaksambandiđ hefur gengiđ frá ráđningu ţjálfara fyrir U17 landsliđ drengja sem er á leiđinni til IKAST í Danmörku í október.

Fréttir

Borja međ U17 stráka

Ţjálfari U17 drengja
Ţjálfari U17 drengja

Blaksambandiđ hefur gengiđ frá ráđningu ţjálfara fyrir U17 landsliđ drengja sem er á leiđinni til IKAST í Danmörku í október. Ţjálfarinn hefur valiđ 16 leikmenn í ćfingahóp og ţá hefur ţjálfari U17 kvenna einnig skoriđ sinn hóp í 17 leikmenn. 

Borja Gonzalez Vicente hefur veriđ ráđinn ađalţjálfari U17 drengja. Honum til ađstođar er Ragnar Ingi Axelsson. Ţjálfarar hafa valiđ 16 leikmenn í ćfingahóp sem kemur saman helgina 5.-7. október á Húsavík. 

Ćfingahópur U17 karla
Börkur Marinósson, uppspilari, Ţrótti Nes
Hermann Hlynsson, uppspilari, HK
Henrik Hákonarson, miđja, HK
Sigvaldi Örn Óskarsson, miđja, Afturelding
Elvar Örn Halldórsson, miđja, HK
Kári Kresfelder Haraldsson, miđja, Ţróttur Nes
Hákon Ţorbergur Jónsson, miđja, Ţróttur Nes
Hlynur Karlsson, kantur, Ţróttur Nes
Sölvi Páll Sigurpálsson, kantur, Ţróttur Nes
Sigurđur Bjarni Kristinsson, Vestri
Valens Torfi Ingimundarson, Díó, Afturelding
Guđjón Berg Stefánsson, Díó, Ţróttur Nes
Egill Ţór Beck, Díó, HK
Elvar Breki Árnason, Kantur/Frelsingi, HK
Gunnar Einarsson, Frelsingi, Huginn
Kári Eydal, Frelsingi, Vestri

Ćfingahelgin hjá stúlkunum gekk vel um síđustu helgi og hafa ţjálfarar U17 liđsins skoriđ sinn hóp niđur í 17 leikmenn. Sá hópur hittist einnig á Húsavík 5.-7. október áđur en lokahópur verđur gefinn út. 

Ćfingahópur U17 kvenna
Matthildur Einarsdóttir, uppspilari, HK
Daníela Grétarsdóttir, uppspilari, Afturelding
Elísa Maren Ragnarsdóttir, uppspilari, Huginn
María Bóel Guđmundsdóttir, Díó, Ţróttur Nes
Ester Rún Jónsdóttir, Díó, Ţróttur Nes
Ninna Rún Vésteinsdóttir, Díó, KA
Líney Inga Guđmundsdóttir, Kantur, HK
Heiđbrá Björgvinsdóttir, Kantur, Leiknir
Sara Ósk Stefánsdóttir, Miđja, HK
Katla Hrafnsdóttir, Miđja, Ţróttur Reykjavík
Bríet Ýr Gunnarsdóttir, miđja, KA
Jóna Margrét Arnarsdóttir, Kantur, KA
Oddný Halla Haraldsdóttir, Kantur, BF
Valdís Unnur Einarsdóttir, Miđja, Afturelding
Sóley Karlsdóttir, Miđja, KA
Freyja Karín Ţorvarđardóttir, Frelsingi, Ţróttur Nes
Alexandra Ýr Ingvarsdóttir, Frelsingi, Ţróttur Nes

Ćfingar á Húsavík 5.-7. október
Bćđi liđin ćfa á Húsavík 5. október frá 20-22 og verđa svo á laugardeginum 6. október frá 10.45-12.45 en ţá taka viđ leikir í Meistarakeppni BLÍ. Eftir leikina verđa strákarnir á ćfingu frá 18:00 og stelpurnar frá 19.15. Á sunnudeginum 7. október verđa liđin svo bćđi á ćfingum á sama tíma, 10:30-12:30 OG 14:15-16:00. 

Eftir ţessa ćfingahelgi verđur lokahópur valinn en fariđ er til IKAST ţann 14. október. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.