Álftanes međ liđ í Mizunodeildinni

Álftanes međ liđ í Mizunodeildinni Blakdeild Álftaness stađfesti í gćr ný liđ í Mizunodeild karla og kvenna. Alls sendir félagiđ 8 liđ til leiks í

Fréttir

Álftanes međ liđ í Mizunodeildinni

Blakdeild Álftanes stađfesti í gćr ný liđ í Mizunodeild karla og kvenna. Alls sendir félagiđ 8 liđ til leiks í Íslandsmótiđ. 

Í gćr var endanlega stađfest ađ Álftanes myndi tefla fram liđum í Mizunodeild karla og kvenna í fyrsta sinn. Um er ađ rćđa sömu liđ og spiluđu undir merkjum Stjörnunnar á síđustu leiktíđ. Segja má ađ félagiđ hafi tekiđ viđ allri blakstarfsemi í Garđabć frá Stjörnunni en engin liđ eru ţađan í Íslandsmótinu en Álftanes međ 8 liđ samtals í deildakeppni. 

Blakdeild Álftaness hefur ráđiđ öflugt ţjálfarateymi til ađ stýra liđunum í Íslandsmótinu en Matt Gibson verđur ađalţjálfari beggja liđa og međ honum Joanna Kolec Szewczyk og Zdravko Demirev. 

Mizunodeild karla:  KA, HK, Afturelding, Ţróttur Nes og Álftanes
Mizunodeild kvenna:  Ţróttur Nes, Afturelding, HK, KA, Álftanes, Ţróttur Reykjavík og Völsungur. 

Mizunodeildin hefst ekki fyrr en eftir miđjan október en um nćstu helgi fer fram Haustmót BLÍ í Mosfellsbć. 


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.