Ábyrgđ forystumanna

Ábyrgđ forystumanna Á fundi međ forystumönnum blakdeildar HK, blakdeildar KA og Blaksambands Íslands um framkvćmd úrslitakeppninnar í blaki karla hafa

Fréttir

Ábyrgđ forystumanna

Forsvarmenn félaga međ formanni BLÍ
Forsvarmenn félaga međ formanni BLÍ

Á fundi međ forystumönnum blakdeildar HK, blakdeildar KA og Blaksambands Íslands um framkvćmd úrslitakeppninnar í blaki karla hafa málsađilar orđiđ sammála um eftirfarandi yfirlýsingu.

Á fundi međ forsvarsmönnum kom fram eindreginn vilji og ósk um ađ leikmenn, ţjálfarar og forystumenn setji blakiđ í forgang og einbeiti sér ađ vera blakíţróttinni til sóma og ástundi íţróttamannslega hegđun. Forystumenn blakdeildar HK og KA voru sammála um ađ mćta međ liđ sín til leiks međ réttu hugarfari ţar sem liđsheildin og blakíţróttin eru í fararbroddi.

Grétar Eggertsson, formađur BLÍ
Arnar Már Sigurđsson, formađur blakdeildar KA
Magnús Haukur Ásgeirsson, formađur blakdeildar HK


Athugasemdir

Svćđi

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.