Blaksamband Íslands

Blaksamband Íslands

Moya - Opið Moya - Lokað

Fréttir

Eftir leikinn gegn Slóveníu í Ágúst

Æfingahópur kvennalandsliðsins klár

Landsliðsþjálfar Íslands í blaki hafa valið 17 leikmenn í æfingahóp fyrir tvo leikina sem eftir eru í undankeppni EM í janúar. Liðið spilar gegn Slóveníu ytra og Belgíu hér heima. Lesa meira

Æfingahópur karlalandsliðsins klár

Karlalandslið Íslands í blaki spilar tvo leiki í undankeppni fyrir EM 2019 núna í janúar. Landsliðsþjálfarar hafa gefið út 15 leikmenn í æfingahóp fyrir þessa leiki. Lesa meira
Mynd frá IKAST

U16 landsliðs stúlkna - æfingahópur

Þjálfarar U16 stúlkna hafa skorið niður æfingahóp sinn í 17 leikmenn. Liðið fer í Evrópumót í Færeyjum í byrjun janúar en næstu æfingar eru um helgina í Fagralundi. Lesa meira

Kjörísbikarinn - 2. umferð lokið

Í gær, sunnudaginn 9. desember, lauk 2. umferð karla í Kjörísbikarkeppni BLÍ þegar Hrunamenn tóku á móti Vestra á Flúðum. Þetta var síðasti leikurinn í 2. umferðinni en í kvenna fl... Lesa meira

Opið blakmót í Reykjaneshöll um helgina - frítt að taka þátt!

Sunnudaginn kemur, 11. nóvember kl.14:00, mun blakdeild Keflavíkur og blakdeild Þróttar R. halda opið mót fyrir áhugasama blakara í Reykjaneshöllinni. Lesa meira
Eftir leikinn gegn Slóveníu í Ágúst

Æfingahópur kvennalandsliðsins klár

Landsliðsþjálfar Íslands í blaki hafa valið 17 leikmenn í æfingahóp fyrir tvo leikina sem eftir eru í undankeppni EM í janúar. Liðið spilar gegn Slóveníu ytra og Belgíu hér heima. Lesa meira

Æfingahópur karlalandsliðsins klár

Karlalandslið Íslands í blaki spilar tvo leiki í undankeppni fyrir EM 2019 núna í janúar. Landsliðsþjálfarar hafa gefið út 15 leikmenn í æfingahóp fyrir þessa leiki. Lesa meira
Mynd frá IKAST

U16 landsliðs stúlkna - æfingahópur

Þjálfarar U16 stúlkna hafa skorið niður æfingahóp sinn í 17 leikmenn. Liðið fer í Evrópumót í Færeyjum í byrjun janúar en næstu æfingar eru um helgina í Fagralundi. Lesa meira

Kjörísbikarinn - 2. umferð lokið

Í gær, sunnudaginn 9. desember, lauk 2. umferð karla í Kjörísbikarkeppni BLÍ þegar Hrunamenn tóku á móti Vestra á Flúðum. Þetta var síðasti leikurinn í 2. umferðinni en í kvenna flokki fór síðasti leikur umferðarinnar fram sl. þriðjudag. Lesa meira

Opið blakmót í Reykjaneshöll um helgina - frítt að taka þátt!

Sunnudaginn kemur, 11. nóvember kl.14:00, mun blakdeild Keflavíkur og blakdeild Þróttar R. halda opið mót fyrir áhugasama blakara í Reykjaneshöllinni. Lesa meira

RSS Fréttir

  • Undankeppni EM 2019

Svæði

Blaksamband Íslands

Engjavegi 6  |  104 Reykjavík

Sími 514 4111  |  Fax 514 4112

Netfang bli@bli.is 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar

Deildu okkur

Deildu okkur á veraldarvefnum.